news

Veiðiferð

29. 06. 2020

Í dag fór ævintýrahópur í veiðiferð yfir í næsta bæjarfélag, Kópavog. Þau lögðu land undir fót með háva með sér til þess að veiða. Nokkur síli veiddust en myndirnar segja meira en mörg orð.


© 2016 - 2020 Karellen