news

Útikennsla endar með eldgosi

25. 11. 2019

Í útikennslu hjá Sinisa í vetur hefur ýmislegt verið gert. Núna upp á síðkastið hafa þau farið í göngutúra um nærumhverfið, náð sér mold og gras til þess að búa til eldfjall. Þegar eldfjallið var svo tilbúið settu þau matarsóda, matarlit og edik ofan í eldfjallið og þá kom þetta fína gos.

© 2016 - 2020 Karellen