news

Takk fyrir komuna í morgun allir pabbar og afar

31. 01. 2020

Í tilefni Þorra var pöbbum og öfum boðið í morgunmat í dag. Hafragrautur, slátur og allskonar þorramatur var í boði.

Takk kærlega fyrir komuna

© 2016 - 2020 Karellen