news

Sprengidagur/ Leiklistardagur

05. 03. 2019

Í morgun var mikið fjör í salnum. Deildirnar Hof, Holt og Hlíð hafa verið að æfa atrið til þess að sýna á þessum merka degi. Börnin á Hofi sungu indjánalagið fyrir skólasystkini sín. Holt flutti dansinn MAGARENA sem þau hafa verið að æfa undir stjórn Pétrínu og Hlíð var með tískusýningu. Í hádeginu fengu allir saltkjöt og baunasúpu sem rann vel niður og fær Inga kokkur hrós fyrir góðan mat.

© 2016 - 2019 Karellen