news

Ragnheiður Laufey deildarstjóri á Hlíð hættir á Hæðarbóli

02. 01. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Ragnheiðar deildarstjóra á Hlíð en hún er að hverfa til annarra starfa í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Við þökkum henni fyrir frábæra samveru og samstarf þennan tíma sem hún hefur verið hjá okkur. Margrét Jensína sem verið hefur kennari á deildinni tekur við deildarstjórastöðunni.

© 2016 - 2020 Karellen