news

Nýr deildarstjóri á Holtið

04. 08. 2020

Í dag hóf Hafdís Birna störf á Hæðarbóli og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í starfsmannahópinn okkar. Áður hafði hún starfað sem leiðbeinandi og deildarstjóri á Bæjarbóli. Hún er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunafræðum og MA-gráðuí foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf frá HÍ. Hafdís Birna ætlar að taka að sér verkefnisstjórun í stærðfræði á komandi skólaári. Okkur hlakkar mikið til að starfa með Hafdísi á komandi starfsári.

© 2016 - 2020 Karellen