news

Matjurtaræktun

15. 05. 2020

Sumarverkin eru hafin. Síðustu daga hafa börnin á Holti og Hlíð verðið að sá fyrir grænmeti sem síðar í sumar verður sett niður í gróðurkassann sem Sinisa smíðaði. Við höfum líka fengið tvo reiti til umráða í fjölskyldugarðinum og senn líður að því að farið veður að setja niður karföflur.En myndir segja meira en nokkur orð og hér að neðan má sjá nokkrar myndir.

© 2016 - 2020 Karellen