news

Litlu jól

18. 12. 2020

Það var gleði og gaman á litlu jólunum í dag. Fyrst sýndu elstu börnin helgileik undir leiðsögn Óskar. Þar á eftir komu jólasveinar í heimsókn við mikinn fögnuð og að sjálfsögðu voru allar sóttvarnarreglur virtar. Börnin sátu í hring á gólfinu og nutu þess að horfa, hlusta og syngja með jólasveinunum. Að síðustu var svo dansað í kring um jólatré.

© 2016 - 2021 Karellen