news

Kynning á blásturshljóðfærum

15. 03. 2019

það má segja að lánið leiki við okkur hér í leikskólanum Hæðarbóli. Í dag koma pabbi Hauks á Holti, hann Albert til okkar og kynnti fyrir öllum börnumum blásturshljóðfæra fjölskylduna við mikinn fögnuð barnanna. Því til viðbótar leyfði hann öllum börnunum að blása í saxafón. Á myndunum má sjá þá feðga og einnig röðina þegar börnin biðu eftir því að blása.© 2016 - 2020 Karellen