news

Konudagskaffi

25. 02. 2019

Mömmur og ömmur fjölmenntu í konudagskaffi með börnum og barnabörnum í morgun. Það má segja að stemningin hafi verið góð og engin að flýta sér sem helgast kannski af því að við buðum í konudagskaffið á öðrum tímum en aðrir leikskólar og ömmur þurftur ekki að skipta sér á aðra leikskóla. Við eru afar þakklát öllum konunum fyrir komuna og notalega samveru.

© 2016 - 2020 Karellen