news

Heiðmörkin heimsótt

01. 07. 2020

Í dag nutu útskriftarbörnin sín í Heiðmörk. Byrjað var á því að tína lausar trjágreinar og byggt úr þeim hús. Maríuhellir var síðan rannsakaður. Þar næst var farið á Vífilstaðartún og borðaður hádegismatur áður en lagt var af stað fótgangandi heim á Hæðarból.

© 2016 - 2020 Karellen