news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í morgun, klukkan 8.30 í þessu frískandi veðri örkuðu börn, foreldrar og starfsfólk í hina árlegu ljósagöngu í tilefni af degi leikskólans. Veðrið lék við okkur og mátti líkja því við þokkalegasta sumarveður. Gengið var um nærumhverfið. Í lok göngunnar gæddu allir sér á heitu kakó og kleinum og Anna spilaði undir fjöldasögn.

© 2016 - 2020 Karellen