news

Dagur gegn einelti 8. nóv

13. 11. 2020

Dagana 9. til 13. nóvember höfum við unnið markvisst með verkefnið ,,Vinátta". Umræður um vináttu, leikir tengdir vináttu, vináttuspjöldin skoðuð og rædd, horft á myndir tengdar einelti og vináttu og að síðustu fóru elstu börn skólans í salinn og máluðu sína upplifun af ,,Vináttu". Frábærir dagar þar sem allir lögðust á eitt að vinna og leika með það sem skiptir mestu máli.


© 2016 - 2021 Karellen