news

Dagur gegn einelti

08. 11. 2019

Föstudagssalur í dag var tileinkaður degi gegn einelti. Við ræddum saman um hvað einelti er og hvernig það birtist börnunum. Við horfðum saman á valda kafla úr söngleiknum ,,Ávaxtakarfan" þar sem börnin upplifðu sannkallað einelti og sáu einnig hvað það skiptir miklu máli að vera hugrakkur og standa með sjálfum sér.

© 2016 - 2020 Karellen