news

Börnin í rauða hóp fóru á Ylströndina

02. 07. 2020

Í dag fóru börnin í rauða hóp (2015) á ylstöndina í Sjálandinu. Það var dásamlegt veður en lágt sjávað svo fjaran var mikil. Börnin nutu sín vel, fóru úr sokkunum og léku sér í sandinum. Áður en lagt var af stað heim fengu allir djús til að svala þorstanum.

© 2016 - 2020 Karellen