news

Birgitta Haukdal kom færandi hendi

10. 11. 2020

Í dag kom Birgitta Haukdal og færði okkur eintak af bókinni sinni ,,Lára fer á skíði". Við tókum bókinni fagnandi og þökkum Birgittu fyrir hugulsemina.

© 2016 - 2021 Karellen