Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Heimsókn í Hvalasafnið

10. 07. 2020

Frábær ferð elstu barnanna í Hvalasafnið og heldur betur langt ferðalag þar sem þurfti að taka 3. strætóa. Skoðuð voru 23. hvalalíkön, horft á hvalavideo og leikið. Eftir safnaferðina var farið niður að höfn og kíkt á skiptin.

Meira

news

Heimsókn á Víðistaðartún

08. 07. 2020

Elstu börnin okkar heimsóttu Víðistaðartún í Hafnarfirði. Mikið fjör og mikið gaman.


...

Meira

news

Hjólaferð um nærumhverfið

07. 07. 2020

Börnin í rauða hóp (2015) fóru á hjólum leikskólans í ferð um nágrennið.

...

Meira

news

Fjölskyldu og húsdýragarðurinn heimsóttur

07. 07. 2020

Elstu börnin okkar nutu þess að leika sér í garðinum í góðaveðrinu og að sjálfsögðu var endað á grilli.


...

Meira

news

Elstu börnin heimsækja Ylströndina

03. 07. 2020


...

Meira

news

Börnin í rauða hóp fóru á Ylströndina

02. 07. 2020

Í dag fóru börnin í rauða hóp (2015) á ylstöndina í Sjálandinu. Það var dásamlegt veður en lágt sjávað svo fjaran var mikil. Börnin nutu sín vel, fóru úr sokkunum og léku sér í sandinum. Áður en lagt var af stað heim fengu allir djús til að svala þorstanum.

Meira

news

Heiðmörkin heimsótt

01. 07. 2020

Í dag nutu útskriftarbörnin sín í Heiðmörk. Byrjað var á því að tína lausar trjágreinar og byggt úr þeim hús. Maríuhellir var síðan rannsakaður. Þar næst var farið á Vífilstaðartún og borðaður hádegismatur áður en lagt var af stað fótgangandi heim á Hæðarból...

Meira

news

Veiðiferð

29. 06. 2020

Í dag fór ævintýrahópur í veiðiferð yfir í næsta bæjarfélag, Kópavog. Þau lögðu land undir fót með háva með sér til þess að veiða. Nokkur síli veiddust en myndirnar segja meira en mörg orð.


...

Meira

news

Tjaldútilega

26. 06. 2020

Í dag fóru elstu börnin í útilegu. Þau lögðu land undir fót með allan búnað dagsins, tjaldið, grillið, pylsur og tilheyrandi í hádegismat og sykurpúða sem grillaðir voru eftir hádegismatinn. Nestið fyrir nónhressinguna, fótbolta og annan búnað sem þau þurftu til dagsins...

Meira

news

Ævintýraferð á Álftanesið

25. 06. 2020


Í dag fóru elstu börnin í ævintýraferð út á Álftanes en þar er margt að skoða og gera.

Þau fóru með strætó. Þau byrjuðu á því að gefa hestunum brauð sem bakaríið Brauð og co gáfum þeim. Þar á eftir könnuðu þau íþróttasvæðið í kringum Á...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen