Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Lýðræðisleg kosning

24. 02. 2021

Mánudaginn 1. mars verður leikskólinn 30 ára. Í tilefni þess var ákveðið að börnin myndu kjósa um hvað yrði í hádegismat á afmælisdaginn. Fyrst var eitt og eitt barn spurt um hvað það vildi borða og var það skráð. Síðan var skoðað hvaða ,,matur" fékk flest atkvæð...

Meira

news

Öskudagurinn

19. 02. 2021

Öskudagurinn alltaf jafn skemmtilegur. Búningar, leikir, kötturinn sleginn úr tunnunni, snack og endað á pulsupartýi.
...

Meira

news

Úthlutun leikskólaplássa fyrir haustið 2021 hefst 3. mars nk.

19. 02. 2021

Miðvikudaginn 3. mars fer fram fyrsta úthlutun fyrir haustið og því mikilvægt að foreldrar sæki um fyrir þann tíma. Þá senda allir leikskólar bréf til foreldra um úthlutun á leikskóladvöl. Í þessum úthlutunaráfanga er öllum börnum fæddum 2019 og eldri boðið pláss að m...

Meira

news

Stærðfræði í útivist

03. 02. 2021

Börnin í græna hóp fóru í stærðfræðileiki í morgunsárið í dag. Form og litir kannaðir í garðinum okkar.

...

Meira

news

Á Þorrablóti er gleði og gaman

22. 01. 2021

Þrrablót í dag. Kórónur, Þorralög og góður matur.


...

Meira

news

Börnin á Hofi útbúa fuglamat

20. 01. 2021

Í útikennslu á Hofi í dag var búin til fuglamatur. Börnin vita að þegar frost er úti er erfitt fyrir fuglana að ná sér í mat, svo allir leggjast á eitt við að hjálpa fuglunum.

...

Meira

news

Klakinn í læknum

20. 01. 2021

Í útikennslu í dag var staðan á læknum könnuð. Börnin komust að því að það var klaki í læknum. Þau fengu að spreyta sig á því að ganga yfir lækinn og að sjálfsögðu var sest niður og drukkið kakó.

...

Meira

news

Fimleikasalurinn heimsóttur

19. 01. 2021

Í dag fór hluti af eldri börnunum í íþróttir í fimleikahúsið í fyrsta skipti. Sjón er sögu ríkari:)

...

Meira

news

Vinnustundir hefjast að nýju

18. 01. 2021

Í dag hófust vinnustundir að nýju. Hér eru strákar í græna hóp í stærðfræði hjá Hafdísi. Þeir eru að æfa hugtakaskilning, form og lögun.


...

Meira

news

Göngutúr í fallegu vetrarveðri

28. 12. 2020

Sinisa og Arna fóru með eldri börnin í göngutúr í dag. Þau tóku með sér brauðmylsnu til að gefa fuglunum. Hressandi göngutúr í fallegu vetrarveðri.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen