Matseðillinn

Í leikskólanum er boðið upp á fjölbreyttum, mat sem tekur mið að lýðheilsumarkmiðum. Rætt er við börnin um hollustu matar og mikilvægi þess að borða t.d. grænmeti með hádegismat og ávexti sem boðið er upp á þrisvar sinnum yfir daginn, með morgunmat, um miðmorgun og eftir nónhressingu. Hér að neðan má sjá matseðilinn vikunnar.

Matseðill vikunnar

13. Maí - 17. Maí

Mánudagur - 13. Maí
Morgunmatur   Ceerios,kornfleks, mjólk og lýsi
Hádegismatur Grænmetissúpa, brauð og álegg
Nónhressing Ristað brauð með smjöri og osti
 
Þriðjudagur - 14. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur, smjör og tómatsósa
Nónhressing Skonsur með smjöri og áleggi
 
Miðvikudagur - 15. Maí
Morgunmatur   Ceerios,kornfleks, mjólk og lýsi
Hádegismatur Slátur, kartöflumús og rófur. Í boði barnanna á Holti
Nónhressing Hvað er í nónhressingu
 
Fimmtudagur - 16. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, salat og remúlaði
Nónhressing Hvað er í nónhressingu
 
Föstudagur - 17. Maí
Morgunmatur   Heitt kakó, ristað brauð, smjör og ostur
Hádegismatur Pitza að hætti hússins. Í boði barnanna á Holti
Nónhressing Döðlubrauð
 
© 2016 - 2019 Karellen